Ég er sjálfstæður starfandi tökumaður, framleiðandi og klippari með fyrirtækið MOA PRODUCTION ég hef unnið mikið fyrir íþróttasamband fatlaðra og fyrir RÚV, ég vinn verkefnin mín jafnt og þétt og reyni að klára öll mín verk samdægurs. Ég tekð að mér verkefni fyrir fyrirtæki, íþróttafélög og fleira.
Ég bý til auglýsingar sem hægt er að nota sem kynningu á samfélagsmiðlum eða í sjónvarpi.
